Greinasafn fyrir flokkinn: Laufabrauð

Hveitikökur – steiktar eins og kleinur

Brauðbrunni barst frásögn frá Magnús þar sem hann segir frá því að á hans heimili hafi ekki tíðkast laufabrauð á jólunum heldur bakaðar hveitikökur steiktar í feiti eins og kleinur. Hver kaka er um 1/2 lófi að stærð og oft … Halda áfram að lesa

Birt í Heimabakað brauð, Laufabrauð, Vestfirskar hveitikökur | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Hveitikökur – steiktar eins og kleinur

13. desember – Laufabrauð

„Laufabrauð, laufótt brauð, sem hnoðað er úr hreinu hveiti, en þunnt og útskorið með margvíslega löguðum myndum, smurt með smjöri og soðið yfir eldi; það er þeim sætabrauð.“ Jón Ólafsson frá Grunnavík um 1736  „Laufabrauð eða kökur af hveitideigi, vættu … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Jóladagatal, Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir | Merkt | Slökkt á athugasemdum við 13. desember – Laufabrauð

Hátíðarbrauð tveggja landa

Á fésbókarsíðu Laufabrauðssetrins má lesa um sýninguna Hátíðarbrauð tveggja landa sem verður opnuð 3. desember í Osló: Hátíabrauð tveggja landa komið í hönnun. Ný vörulína byggð á Krumköku sem er skreytt hátíðarbrauð á Norðurlöndunum Verið velkomin á sýninguna „Hátíðarbrauð tveggja … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Laufabrauð | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Hátíðarbrauð tveggja landa

Laufabrauð Kristínar

Uppskrift Kristínar – Laufabrauð (18-20 kökur) 750 gr. hveiti 2 1/2 tsk lyftiduft 2 1/2 tsk salt 3-4 msk sykur 5 1/2 dl sjóðandi mjólk 50 gr. brætt smjörlíki Aðferð: Sykurinn er settur út í sjóðandi mjólkina og brætt smjörlíki. … Halda áfram að lesa

Birt í Laufabrauðsuppskriftir | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Laufabrauð Kristínar

Laufabrauðsgerð á Nesveginum – minning

Kristín (f. 1937) sendi Brauðbrunninum minningar sínar um laufabrauðsgerð. Kristín ólst upp á Sólvallagötunni í Reykjavík. Hún kynntist ekki laufabrauðsgerð fyrr en hún gifti sig árið 1960. Eiginmaður hennar, Guðmundur (f. 1932), er fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal en ólst upp … Halda áfram að lesa

Birt í Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Laufabrauðsgerð á Nesveginum – minning

Minningar Einars um laufabrauð

Laufabrauðsgerð er stór hluti að jólaundirbúningi margra fjölskyldna í dag. Eftirfarandi frásögn barst Brauðbrunninum í síðustu viku frá Einari (f. 1941) um fyrstu minningar hans um laufabrauð: „Laufbrauð þekktist ekki nema á austanverðu Norðurlandi. Ég er fæddur (1941- og uppalinn … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Minningar Einars um laufabrauð

Laufabrauð Helgu Sigurðar

Laufabrauð (35 stk.) Efni: 1 kg hveiti 1 ½ tesk lyftiduft 1 tesk salt 5-6 dl mjólk Fita til að sjóða í Aðferð: Mjólkin er soðin. Hveitið er sett á borð. Þar í blandað salti og lyftidufti, og nú er … Halda áfram að lesa

Birt í Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir | Merkt , , , | Slökkt á athugasemdum við Laufabrauð Helgu Sigurðar