Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur, Rvík 1949
„Oft er heppilegra að hafa smurt brauð til kvöldverðar einu sinni í viku úr þeim leifum sem til hafa fallið.“-
Nýlegar færslur
Brauðský
- ab-mjólk
- birkilauf
- bollur
- brauð
- brauðpeningar
- brauð í norðri
- bygg
- dunkur
- egg
- flatkökur
- grillbrauð
- haframjöl
- heilhveiti
- hveiti
- hveitibrauð
- hveitikökur
- jógúrtbrauð
- jóladagatal
- jólakaka
- kanill
- kartöflur
- kleinur
- kúmen
- laufabrauð
- lyftiduft
- mjólk
- natron
- pressuger
- pálmasunnudagsbollur
- pönnukaka
- rúgbrauð
- rúggrautur
- rúgmjöl
- rúsínur
- saffran
- salt
- soðbrauð
- spelt
- spilabrauð
- sykur
- súrdeig
- súrmjólk
- valhnetur
- vatn
- ólífur
- ólívur
- ömmubrauð
- þrumari
Greinasafn fyrir merki: soðbrauð
Minningar Einars um laufabrauð
Laufabrauðsgerð er stór hluti að jólaundirbúningi margra fjölskyldna í dag. Eftirfarandi frásögn barst Brauðbrunninum í síðustu viku frá Einari (f. 1941) um fyrstu minningar hans um laufabrauð: „Laufbrauð þekktist ekki nema á austanverðu Norðurlandi. Ég er fæddur (1941- og uppalinn … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir
Merkt laufabrauð, soðbrauð
Slökkt á athugasemdum við Minningar Einars um laufabrauð
Soðbrauð á Íslandi
Brauðbrunninum barst fyrirspurn um hvort soðið brauð væri sérstakt fyrir íslenska brauðmenningu. Ágúst Georgsson, fagstjóri þjóðhátta á Þjóðminjasafni Íslands, varð fyrir svörum og fylgir svar hans hér: Soðið brauð, eða soðbrauð, er vel þekkt hér á landi. Upplýsingar um það … Halda áfram að lesa