Greinasafn fyrir merki: heilhveiti

Brauðið hans Guðmundar góða

Guðrún sendi Brauðbrunni þessa uppskrift að heilhveitibrauði. Hún fékk uppskriftina frá vinkonu sinni sem kallar það brauðið hans Guðmundar góða. Efni: 8 dl heilhveiti 2 dl kurlað hveiti 2 dl hveitihýði 2 dl rúsínur 1 msk ger 1msk mjólkurduft 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt

Brauðið hennar Rebekku

Brauðbrunninum barst þessi uppskrift frá Rebekku og þakkar henni kærlega fyrir að deila henni með okkur. Gróft brauð Mælibollinn minn er 2 1/2 dl. Efni: 3 bollar heilhveiti. 1 1/2 bolli haframjöl 1 bolli byggmjöl 1 bolli sambland af fimmkornablöndu, … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

All-bran brauð

Helga sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift að All-bran brauði sem hún fékk frá Noregi. Helga bakar einkum brauð til hátíðabrigða. ALL-BRAN BRAUÐ Efni: 2 BOLLAR ALL-BRAN 1 BOLLI RÚSINUR 1 BOLLI PÚÐURSYKUR 2 BOLLAR HEILHVETII 2 TSK LYFTIDUFT 2 BOLLAR MJÓLK … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Rúgbrauð með geri

Rúgbrauð með geri Efni: 1 l mjólk 2 dl sýróp 2 tesk salt 60-70 gr ger 1 kg rúgmjöl 400 gr heilhveiti 500 gr hveiti Aðferð: Mjólkin er velgd og sýrópið. Geri og salti er blandað saman og einum dl … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , ,

Heilsubollur Þórgunnar

Heilsubollur Þórgunnar Efni: 6 dl. heilhveiti ( eða gróft og fínt spelt) 3 tsk. vínsteinslyftiduft, (ég hef venjulegt lyftiduft) 1 msk. olía 100 gr. Rifnar gulrætur, (ég hef oft aðeins meira) 75 gr. rifinn ostur 50 gr. valhnetur 1 egg … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , ,