Greinasafn fyrir merki: kleinur

19. desember – Danskar jólakleinur

Uppskrift dagsins kemur frá Piu safnverði á Þjóðminjasafni Danmerkur. Hún er af kleinum en þær eru algengt jólameðlæti í Danmörku. Kleinurnar hennar ömmu efni 1 kg hveit 5  egg 125 gr smjör 2 msk (15 ml) rjómi börkur af einni sítrónu djús af … Halda áfram að lesa

Birt í Jóladagatal | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við 19. desember – Danskar jólakleinur

Íslenskar kleinur í Mexíkó

Ástríður sendi Brauðbrunninum eftirfarandi kleinuuppskriftir. Ástríður hefur búið í Mexíkó síðan um 1970 en heldur þó tengslum við heimahagana með því að baka brauð og sætabrauð eftir íslenskum uppskriftum. KLEINUR frá Svövu Sveins 7 bollar hveiti 1 ½ bolli Sukur … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Íslenskar kleinur í Mexíkó