Greinasafn fyrir merki: vatn

Flatbrauðið hennar ömmu – minning

Hún Ása sendi Brauðbrunninum þessa skemmtilegu frásögn af ömmu sína og um ómótstæðilegu flatkökur hennar. Brauðbrunnurinn þakkar Ásu fyrir að deila þessu minningarbroti með okkur og er sammála því að  ömmur eru bestar í heimi. Ég átti ömmu, sem hét Hjördís … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Heimabakað brauð er dásamleg fæða

Brauðbrunninum barst þessar skemmtilegur vangaveltur Rebekku um hvað brauð er í hennar huga. Brauðbrunnurinn þakkar Rebekku kærlega fyrir að deila með okkur þessum vangaveltum og er sammála henni í því að heimabakað brauð er dásamleg fæða. Ég lærði að baka … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , ,

Rúgbrauð (soðið)

Rúgbrauð (soðið) Efni: 2 kg rúgmjöl 1 tesk salt 1 líter vatn Aðferð: Rúgmjölið er sett í skál. Vatnið er soðið með saltinu. Vætt í með vatninu og hrært í, þar til deigið er vel jafnt. Hnoðað. Þegar allt mjölið … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,

Heilsubollur Þórgunnar

Heilsubollur Þórgunnar Efni: 6 dl. heilhveiti ( eða gróft og fínt spelt) 3 tsk. vínsteinslyftiduft, (ég hef venjulegt lyftiduft) 1 msk. olía 100 gr. Rifnar gulrætur, (ég hef oft aðeins meira) 75 gr. rifinn ostur 50 gr. valhnetur 1 egg … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , ,