Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur, Rvík 1949
„Oft er heppilegra að hafa smurt brauð til kvöldverðar einu sinni í viku úr þeim leifum sem til hafa fallið.“-
Nýlegar færslur
Brauðský
- ab-mjólk
- birkilauf
- bollur
- brauð
- brauðpeningar
- brauð í norðri
- bygg
- dunkur
- egg
- flatkökur
- grillbrauð
- haframjöl
- heilhveiti
- hveiti
- hveitibrauð
- hveitikökur
- jógúrtbrauð
- jóladagatal
- jólakaka
- kanill
- kartöflur
- kleinur
- kúmen
- laufabrauð
- lyftiduft
- mjólk
- natron
- pressuger
- pálmasunnudagsbollur
- pönnukaka
- rúgbrauð
- rúggrautur
- rúgmjöl
- rúsínur
- saffran
- salt
- soðbrauð
- spelt
- spilabrauð
- sykur
- súrdeig
- súrmjólk
- valhnetur
- vatn
- ólífur
- ólívur
- ömmubrauð
- þrumari
Greinasafn fyrir flokkinn: Vestfirskar hveitikökur
Hveitikökur – steiktar eins og kleinur
Brauðbrunni barst frásögn frá Magnús þar sem hann segir frá því að á hans heimili hafi ekki tíðkast laufabrauð á jólunum heldur bakaðar hveitikökur steiktar í feiti eins og kleinur. Hver kaka er um 1/2 lófi að stærð og oft … Halda áfram að lesa
Birt í Heimabakað brauð, Laufabrauð, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökur – steiktar eins og kleinur
Hveitikökur – ómissandi með kjötinu
Þann 24. maí 2008 var haldið málþing á Patreksfirði sem bar heitið Matur og menning á suðursvæði Vestfjarða. Þar hélt Anna Jensdóttir erindi sem bar yfirskriftina Hveitikökur – ómissandi með kjötinu. Eftirfarandi klausa er úr erindi Önnu: „Hveitikökurnar okkar hafa … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökur – ómissandi með kjötinu
Hveitikökur frá Flateyri
Í þessari hveitikökuuppskrift frá Flateyri eru notaðar kartöflur. Efni: 1 kg hveiti 2 msk sykur 200 g smjörlíki 2 egg 8-10 tsk ger 4-5 meðalstórar nýsoðnar kartöflur 1/4 tsk salt 3 pelar súrmjólk (meira ef þarf) Aðferð: Kartöflur stappaðar heitar … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur, kartöflur, súrmjólk
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökur frá Flateyri
Hveitikökuuppskrift Önnu Jensdóttur
Þann 24. maí 2008 var haldið málþing á Patreksfirði sem bar heitið Matur og menning á suðursvæði Vestfjarða. Þar hélt Anna Jensdóttir erindi sem bar yfirskriftina Hveitikökur – ómissandi með kjötinu. Í hefti sem gefið var út að loknu málþinginu … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur
Merkt ab-mjólk, hveitikökur
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökuuppskrift Önnu Jensdóttur
Hveitikökuuppskrift Nönnu Sörladóttur
Eftirfarandi uppskrift er að finna í heftinu Matur og menning á suðursvæði Vestfjarða í grein eftir Önnu Jensdóttur frá Patreksfirði: Efni: 8 bollar hveiti 100 g smjörlíki 1 bolli strásykur 6 tsk lyftiduft 1/2 tsk natron 2 tsk hjartarsalt 4 … Halda áfram að lesa
Birt í Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur, natron
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökuuppskrift Nönnu Sörladóttur
Hveitikökur Dagbjargar Ólafsdóttur
Hveitikökur Dagbjargar Ólafsdóttur Efni: 8 bollar hveiti 1 ½ bolli sykur 6 teskeiðar gerduft ½ teskeið hjartasalt 4 egg 100 gr. smjörlíki súrmjólk, má sleppa, mjólk Aðferð: Hnoðað, flatt út, bakað á pönnu.
Birt í Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur, súrmjólk, sykur
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökur Dagbjargar Ólafsdóttur
Hveitikökur Erlu Hafliðdóttur
Hveitikökur Erlu Hafliðadóttur Efni: 4 bollar hveiti 3 kúffullar teskeiðar lyftiduft smá natron, aðeins notað ef súrmjólk er notuð í deigið örlítið af smjörlíki, má sleppa mjólk, súrmjólk Aðferð: Þurrefnunum blandað saman í skál og bleytt upp í með mjólk … Halda áfram að lesa
Birt í Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur, lyftiduft, natron
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökur Erlu Hafliðdóttur