Greinasafn fyrir flokkinn: Rúgbrauðsuppskriftir

23. desember – Danskt rúgbrauð

Uppskrift dagsins kemur Højer Mølle safninu á suður Jótlandi. Uppskriftin er af rúgbrauði sem er ákaflega vinsælt á Jótlandi. Um brauðið segir: „Sønderjysk rugbrød er kendetegnet ved en saftig konsistens, kraftig smag af rug og sin smukke halvmåneform med mørk, sprød … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Heimabakað brauð, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við 23. desember – Danskt rúgbrauð

22. desember – Finnskt jólabrauð

Uppskrift dagsins er að finnsku jólabrauði. Uppskriftin kemur frá Lapplandi og heitir brauðið á frummálinu Ahkunleipä, sem þýðir brauðið sem amma bakaði með ást og umhyggju. Brauð þetta er gjarnan bakað þegar mikið stendur til, hvort sem það eru jól, brúðkaup … Halda áfram að lesa

Birt í Heimabakað brauð, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við 22. desember – Finnskt jólabrauð

21. desember – Eistneskt rúgbrauð

Uppskrift dagsins kemur frá Landbúnaðarsafninu í Eistlandi og er af rúgbrauði. Jólin hafa mikla þýðingu í Eistlandi en á sovéttímanum var bannað að halda upp á jólin. Á fyrsta sunnudegi í aðventu er kveikt á kertum og gefnar aðventugjafir. Hefðbundin … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við 21. desember – Eistneskt rúgbrauð

Rúgbrauð frá Fossi á Síðu

Sigurborg sendi Brauðbrunninum þessa rúgbrauðsuppskrift. Uppskriftin kemur frá móður hennar Sigrúnu (f.1919) en hún segir uppskriftina upprunna frá Fossi á Síðu. Rúgbrauð Efni: 2 bollar heilhveiti 4 bollar rúgmjöl 500 gr síróp 1 lítri súrmjólk 2 1/2 tsk. matarsódi 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Rúgbrauð frá Fossi á Síðu

Rúgbrauð Sabine Bernholt

Hér fylgir uppskrift Sabine Bernholt að hverarúgbrauði. Uppskriftinn dugir í 12 stykki af 300-400 gr. brauðum. Deigið á að vera þykkt eins og hafragrautur og svona er uppskriftin eftir að Sabine aðlagaði hana að bökunarílátunum. 1.125 gr. rúgmjöl 700 gr. … Halda áfram að lesa

Birt í Heimabakað brauð, Hverarúgbrauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Rúgbrauð Sabine Bernholt

Rúgbrauðstoppar

Rúgbrauðstoppar Efni: 250 gr rifið rúgbrauð 75 gr sykur 100 gr smjörlíki Aðferð: Rúgbrauði og sykri er blandað saman, brúnað í smjörlíkinu á pönnu, þar til það byrjar að harðna. Sett í eggjabikara eða smá mót. Borðað með mjólkursúpum eða … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Hverarúgbrauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Rúgbrauðstoppar

Rúgbrauð með geri

Rúgbrauð með geri Efni: 1 l mjólk 2 dl sýróp 2 tesk salt 60-70 gr ger 1 kg rúgmjöl 400 gr heilhveiti 500 gr hveiti Aðferð: Mjólkin er velgd og sýrópið. Geri og salti er blandað saman og einum dl … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , , | Slökkt á athugasemdum við Rúgbrauð með geri

Rúgbrauð (soðið)

Rúgbrauð (soðið) Efni: 2 kg rúgmjöl 1 tesk salt 1 líter vatn Aðferð: Rúgmjölið er sett í skál. Vatnið er soðið með saltinu. Vætt í með vatninu og hrært í, þar til deigið er vel jafnt. Hnoðað. Þegar allt mjölið … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Rúgbrauð (soðið)