Greinasafn fyrir merki: brauð

Heimsins besta brauð

Hér kemur uppskrift af heimssins besta brauði en er hún norsk að uppruna: Efni 100gr pressuger 1 kg fínt heilhveiti 1 kg gróft heilhveiti 250 gr sojamjöl 3 dl hveitispírur 4 dl haframjöl 1 msk salt 3 msk sesamfræ 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

20. desember – Grænlensk jólakaka

Uppskrift dagsins kemur frá safninu í Narsaq í suðurhluta Grænlands. Kakan heitir kalaallit kaagiat á frummálinu. Kalaallit kaagiat – grænlensk kaka efni 500 gr hveiti 100 gr margarín 75 gr sykur (stødt melis) 50 gr ger 50 gr rúsínur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal | Merkt ,

Brauðið hennar mömmu

Kristín sendi Brauðbrunninum þessar uppskrift sem hún fékk frá móður sinni sem fædd var árið 1914.  Kristín bakar þetta brauð einstaka sinnum enn í dag. Brauðið frá mömmu Efni: 6 bollar hveiti 6 kúfaðar tsk lyftiduft 1 bolli súrmjólk 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt ,

Brauðið hennar Sædísar

Sædís sendi Brauðbrunninum uppskrift að brauði sem hún bakar oft. Brauðið hennar Sædísar Efni: 1 egg einn pakki þurrger 3 dl. volgt vatn tsk. salt tsk. sykur (eða hunang) ca. 500 gr. hveiti Aðferð: Öllu blandað saman og mótað. Bakað við … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt

Russubrauð

Þessi uppskrift kemur frá Helgu en hún fékk hana frá vinkonu sinni. RUSSUBRAUÐ 500 GR HVEITI ½ BOLLI SESAMFRÆ ½ BOLLI SÓLBLÓMAFRÆ ½ BOLLI HÖRFRÆ 4 TSK. LYFTIDUFT 1 TSK. SÓDI 1 TSK. SALT ½ LÍTER AB MJÓLK ÖLLU EFNI … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Jógúrtbrauð Drífu

Drífa sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift  sem hún fékk úr uppskriftabók. Drífa bakar einkum til hátíðabrigða. Uppskriftin mín: Jógúrtbrauð 250 gr hveiti 1 msk púðursykur 1 tsk salt 1 msk lyftiduft 2 dl jógúrt 1/2 msk olía egg til penslunar birki- eða … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , ,

Umfjöllun um Brauðbrunninn í hádegisfréttum á RÚV

Hér er tengill á umfjöllun um Brauðbrunninn í hádegisfréttum á RÚV mánudaginn 18. apríl 2011. http://dagskra.ruv.is/ras1/4534938/2011/04/18/16/

Birt í Brauð á Íslandi | Merkt , , ,

Sigtibrauð

Sigtibrauð Efni: 750 gr sigtimjöl 250 gr hveiti Salt 50 gr pressuger 1 matskeið sykur 7 dl mjólk Aðferð: Gerið hrært sundur með sykrinum. Hveitið og sigtimjölið sáldrað. Salti blandað saman við. Vætt með volgri mjólkinni. Hnoðað, unz deigið er … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Hveitbrauð í móti

Hveitibrauð í móti 500 gr hveiti 30 gr smjörlíki 30 gr pressuger 1 tesk strásykur 3 dl vatn eða mjólkurblanda Aðferð: Deigið er slegið, þar til það er seigt og gljáandi. Lyftist í 10 mín í skálinni og síðan í … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Brauðpeningar

Brauðpeningar, bæði mynt og seðlar, voru ein tegund „vörupeninga“ sem notaðir voru sem gjaldmiðill hér á landi frá miðri 19.öld og fram til 1930, vegna skorts á peningum í umferð. Þá réðust einstakir kaupmenn í að slá eigin mynt eða … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi | Merkt , ,