Greinasafn fyrir merki: hveiti

24. desember – Brauðið hennar ömmu

Jólin eru að koma. Klukkan sex hringja klukkurnar inn jólin og ró og friður færist yfir byggðir og ból. Allt er tilbúið eða svona hér um bil. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi eins og segir í kvæðinu  og ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Jóladagatal | Merkt , ,

Laufabrauð Helgu Sigurðar

Laufabrauð (35 stk.) Efni: 1 kg hveiti 1 ½ tesk lyftiduft 1 tesk salt 5-6 dl mjólk Fita til að sjóða í Aðferð: Mjólkin er soðin. Hveitið er sett á borð. Þar í blandað salti og lyftidufti, og nú er … Halda áfram að lesa

Birt í Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir | Merkt , , ,

Mergbrauð

Mergbrauð Efni: 4 nautabein (leggir) Vatn og salt Hveiti Rúgbrauð Aðferð: Nautabein eru burstuð úr köldu vatni og söguð í 8 cm langa búta. Hveiti og vatni er hnoðað saman. Þetta verður að vera þykkt. Troðið í endana á beinunum. … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt ,

Sigtibrauð

Sigtibrauð Efni: 750 gr sigtimjöl 250 gr hveiti Salt 50 gr pressuger 1 matskeið sykur 7 dl mjólk Aðferð: Gerið hrært sundur með sykrinum. Hveitið og sigtimjölið sáldrað. Salti blandað saman við. Vætt með volgri mjólkinni. Hnoðað, unz deigið er … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Hveitbrauð í móti

Hveitibrauð í móti 500 gr hveiti 30 gr smjörlíki 30 gr pressuger 1 tesk strásykur 3 dl vatn eða mjólkurblanda Aðferð: Deigið er slegið, þar til það er seigt og gljáandi. Lyftist í 10 mín í skálinni og síðan í … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Lúsíubollur

Lúsíubollur Lúsíudagurinn er haldinn hátíðlegur 13. desember ár hvert. Heilagrar Lúsíu er sérstaklega minnst í Svíþjóð. Í tilefni dagsins er boðið upp á Lúsíubollur með saffrani.   Efni: 50 g ger 100 g smjör 5 dl mjólk 250 g kesella, þ.e. mjúkostur, … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Brauðuppskriftir | Merkt , , ,

Grillbrauð

Grillbrauð – með öllum mat Efni: 1/2 l mjólk 1 gerbréf (puttavolgt) 3 msk olía af fetaosti (t.d. Bónusfeti) smá slatti af fetaosti smá fínt salt hveiti eftir þörfum Aðferð: Gerið er leyst upp í mjólkinni. Hnoða í skál. Láta … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , ,