Greinasafn fyrir merki: spelt

Royalbrauð

Þessa uppskrift má finna á heildsölunni Lindsay hf.. Royalbrauð Innihald: 5 dl spelti 1 tsk salt 3 tsk Royal lyftiduft 1 dl sesamfræ (má einnig setja sólblómafræ, hörfræ o.s.frv.) 1,5 dl mjólk (má vera soja) 1,5 dl heitt vatn Aðferð: … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt ,

Hafra-spelt brauð

Hafra-spelt brauð Efni: 6 dl fínmalað spelt 1 dl haframjöl 1 dl fræ, t.d. sólblóma eða hörfræ 3 tsk. vínsteinslyftiduft 1-2 tsk. salt 2-3 dl AB-mjólk eða sojamjólk 2-3 dl sjóðandi vatn Aðferð: Blandið þurrefninum fyrst saman og hellið svo … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt ,