Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur, Rvík 1949
„Oft er heppilegra að hafa smurt brauð til kvöldverðar einu sinni í viku úr þeim leifum sem til hafa fallið.“-
Nýlegar færslur
Brauðský
- ab-mjólk
- birkilauf
- bollur
- brauð
- brauðpeningar
- brauð í norðri
- bygg
- dunkur
- egg
- flatkökur
- grillbrauð
- haframjöl
- heilhveiti
- hveiti
- hveitibrauð
- hveitikökur
- jógúrtbrauð
- jóladagatal
- jólakaka
- kanill
- kartöflur
- kleinur
- kúmen
- laufabrauð
- lyftiduft
- mjólk
- natron
- pressuger
- pálmasunnudagsbollur
- pönnukaka
- rúgbrauð
- rúggrautur
- rúgmjöl
- rúsínur
- saffran
- salt
- soðbrauð
- spelt
- spilabrauð
- sykur
- súrdeig
- súrmjólk
- valhnetur
- vatn
- ólífur
- ólívur
- ömmubrauð
- þrumari
Greinasafn fyrir merki: salt
Brauðið hennar Ólafíu
Ólafía sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift sem hún fékk upphaflega hjá kennara í félagsmiðstöðinni Hæðargarði. Hún hefur þó t breytt henni smávegis. Hún handræri hana og byrjar á því að smyrja þrjú frekar lítil jólakökuform, en uppskriftin passar í þau. Hún notar svona venjulegar … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt haframjöl, salt, súrmjólk
Slökkt á athugasemdum við Brauðið hennar Ólafíu
Russubrauð
Þessi uppskrift kemur frá Helgu en hún fékk hana frá vinkonu sinni. RUSSUBRAUÐ 500 GR HVEITI ½ BOLLI SESAMFRÆ ½ BOLLI SÓLBLÓMAFRÆ ½ BOLLI HÖRFRÆ 4 TSK. LYFTIDUFT 1 TSK. SÓDI 1 TSK. SALT ½ LÍTER AB MJÓLK ÖLLU EFNI … Halda áfram að lesa
Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt ab-mjólk, brauð, salt
Slökkt á athugasemdum við Russubrauð
Hveitibrauð frá Reykjavík
Anna Lísa sendi þessa uppskrift að hveitibrauði sem hún fékk frá eldri konu í Reykjavík. Anna Lísa bakar að jafnaði brauð einu sinni í mánuði. Hveitibrauð Efni: 1 kg hveiti 5 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi 2 tsk sykur 1-2 … Halda áfram að lesa
Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt hveitibrauð, salt
Slökkt á athugasemdum við Hveitibrauð frá Reykjavík
Jógúrtbrauð Drífu
Drífa sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift sem hún fékk úr uppskriftabók. Drífa bakar einkum til hátíðabrigða. Uppskriftin mín: Jógúrtbrauð 250 gr hveiti 1 msk púðursykur 1 tsk salt 1 msk lyftiduft 2 dl jógúrt 1/2 msk olía egg til penslunar birki- eða … Halda áfram að lesa
Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt brauð, jógúrtbrauð, lyftiduft, salt
Slökkt á athugasemdum við Jógúrtbrauð Drífu
Laufabrauð Helgu Sigurðar
Laufabrauð (35 stk.) Efni: 1 kg hveiti 1 ½ tesk lyftiduft 1 tesk salt 5-6 dl mjólk Fita til að sjóða í Aðferð: Mjólkin er soðin. Hveitið er sett á borð. Þar í blandað salti og lyftidufti, og nú er … Halda áfram að lesa
Birt í Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir
Merkt hveiti, laufabrauð, mjólk, salt
Slökkt á athugasemdum við Laufabrauð Helgu Sigurðar
Sigtibrauð
Sigtibrauð Efni: 750 gr sigtimjöl 250 gr hveiti Salt 50 gr pressuger 1 matskeið sykur 7 dl mjólk Aðferð: Gerið hrært sundur með sykrinum. Hveitið og sigtimjölið sáldrað. Salti blandað saman við. Vætt með volgri mjólkinni. Hnoðað, unz deigið er … Halda áfram að lesa
Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt brauð, hveiti, salt
Slökkt á athugasemdum við Sigtibrauð
Rúgbrauð með geri
Rúgbrauð með geri Efni: 1 l mjólk 2 dl sýróp 2 tesk salt 60-70 gr ger 1 kg rúgmjöl 400 gr heilhveiti 500 gr hveiti Aðferð: Mjólkin er velgd og sýrópið. Geri og salti er blandað saman og einum dl … Halda áfram að lesa
Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Rúgbrauðsuppskriftir
Merkt heilhveiti, rúgbrauð, rúgmjöl, salt
Slökkt á athugasemdum við Rúgbrauð með geri