Greinasafn fyrir merki: kartöflur

Pólskt kartöflubrauð – Pierogi

Efni í 10-15 stk 5 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1/2 dl sýrður rjómi 1/2 dl vatn 1 msk grænmetisolía 1 stór egg Fylling 300 gr kartöflur 1 msk smjör jurtasalt og pipar eftir smekk 100 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt ,

Hveitikökur frá Flateyri

Í þessari hveitikökuuppskrift frá Flateyri eru notaðar kartöflur. Efni: 1 kg hveiti 2 msk sykur 200 g smjörlíki 2 egg 8-10 tsk ger 4-5 meðalstórar nýsoðnar kartöflur 1/4 tsk salt 3 pelar súrmjólk (meira ef þarf) Aðferð: Kartöflur stappaðar heitar … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur | Merkt , ,