Víetnam

Í ljósi þess hve innflytjendum hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi var talið áhugavert að skoða brauðneyslu þeirra innan ramma samnorræns verkefnis sem ber heitið Brauð á Norðurlöndum.

Rætt var innflytjendur frá fjórum löndum með það fyrir augum að fá nokkra hugmynd um hvort brauðneysla þeirra hefði breyst við að flytja til Íslands. Þessi lönd voru Pólland, Svíþjóð, Tonga og Víetnam og var talað við einn frá hverju landi.

Emilia er fædd og uppalin í Víetnam og hefur búið á Íslandi í 10 ár. Algengasta brauðið í Víetnam er úr hveiti og líkist helst snittubrauði. Fjölskylda hennar kaupir aðallega hvítt brauð til að nota í samlokur. Þar að auki kaupa þau einstaka sinnum flatkökur og skonsur. Brauð er sjaldan bakað heima hjá Emilíu en frekar kökur úr hrísgrjónamjöli og kjöt sett saman við.

Kort af Víetnam

Kort af Víetnam

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s