Greinasafn fyrir merki: pálmasunnudagsbollur

Palmekagen – Pálmasunnudagsbollur

Eitt af þeim söfnum sem tekur þátt í verkefninu Brauð í norðri er safnið Lolland-Falster. Þau fjölluðu um palmekagen eða Pálmasunnudagsbollur. Þessar bollur eru staðbundnar við Lolland-Falster og afar vinsælar á meðal bæjarbúa. Í þessu myndskeiði má sjá umfjöllun um … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Palmekagen – Pálmasunnudagsbollur