Greinasafn fyrir flokkinn: Brauð og innflytjendur

Flatbrauðið hennar Phyllis Nduku

Nú nýverið tók Aðalheiður Steindórsdóttir þjóðfræðinemi viðtöl við 14 innflytjendur um brauðmenningu þeirra hér á landi fyrir Þjóðminjasafn Íslands. Aðalheiður hitti meðal annars Phyllis Nduku frá Kenía og sýndi Phyllis henni hvernig á að útbúa Chapati. Aðalheiður tók upp á … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Heimabakað brauð | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Flatbrauðið hennar Phyllis Nduku

Pólskt kartöflubrauð – Pierogi

Efni í 10-15 stk 5 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1/2 dl sýrður rjómi 1/2 dl vatn 1 msk grænmetisolía 1 stór egg Fylling 300 gr kartöflur 1 msk smjör jurtasalt og pipar eftir smekk 100 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Pólskt kartöflubrauð – Pierogi

Lúsíubollur

Lúsíubollur Lúsíudagurinn er haldinn hátíðlegur 13. desember ár hvert. Heilagrar Lúsíu er sérstaklega minnst í Svíþjóð. Í tilefni dagsins er boðið upp á Lúsíubollur með saffrani.   Efni: 50 g ger 100 g smjör 5 dl mjólk 250 g kesella, þ.e. mjúkostur, … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Brauðuppskriftir | Merkt , , , | Slökkt á athugasemdum við Lúsíubollur