Greinasafn fyrir merki: rúgmjöl

Flatbrauðið hennar ömmu – minning

Hún Ása sendi Brauðbrunninum þessa skemmtilegu frásögn af ömmu sína og um ómótstæðilegu flatkökur hennar. Brauðbrunnurinn þakkar Ásu fyrir að deila þessu minningarbroti með okkur og er sammála því að  ömmur eru bestar í heimi. Ég átti ömmu, sem hét Hjördís … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Frokostbröd hennar Ásu Hönnu

Ása Hanna sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift af brauði sem hún bakaði vikulega þegar telpurnar hennar voru litlar. Hún fékk það úr dönsku blaði og kallast það Frokostbröd. Frokostbröd Efni: 100 g rúgmjöl 4 dl vatn 25 g ger 2 tsk … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt ,

Rúgbrauð Sabine Bernholt

Hér fylgir uppskrift Sabine Bernholt að hverarúgbrauði. Uppskriftinn dugir í 12 stykki af 300-400 gr. brauðum. Deigið á að vera þykkt eins og hafragrautur og svona er uppskriftin eftir að Sabine aðlagaði hana að bökunarílátunum. 1.125 gr. rúgmjöl 700 gr. … Halda áfram að lesa

Birt í Heimabakað brauð, Hverarúgbrauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,

Rúgbrauð með geri

Rúgbrauð með geri Efni: 1 l mjólk 2 dl sýróp 2 tesk salt 60-70 gr ger 1 kg rúgmjöl 400 gr heilhveiti 500 gr hveiti Aðferð: Mjólkin er velgd og sýrópið. Geri og salti er blandað saman og einum dl … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , ,