Flatbrauðið hennar Phyllis Nduku

Nú nýverið tók Aðalheiður Steindórsdóttir þjóðfræðinemi viðtöl við 14 innflytjendur um brauðmenningu þeirra hér á landi fyrir Þjóðminjasafn Íslands.

Aðalheiður hitti meðal annars Phyllis Nduku frá Kenía og sýndi Phyllis henni hvernig á að útbúa Chapati. Aðalheiður tók upp á myndband þegar Phyllis var að baka flatbrauðið og má sjá það hér.

Þessi færsla var birt í Brauð og innflytjendur, Heimabakað brauð og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.