Greinasafn fyrir merki: dunkur

Rúgbrauð frá Fossi á Síðu

Sigurborg sendi Brauðbrunninum þessa rúgbrauðsuppskrift. Uppskriftin kemur frá móður hennar Sigrúnu (f.1919) en hún segir uppskriftina upprunna frá Fossi á Síðu. Rúgbrauð Efni: 2 bollar heilhveiti 4 bollar rúgmjöl 500 gr síróp 1 lítri súrmjólk 2 1/2 tsk. matarsódi 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,

Rúgbrauð Sabine Bernholt

Hér fylgir uppskrift Sabine Bernholt að hverarúgbrauði. Uppskriftinn dugir í 12 stykki af 300-400 gr. brauðum. Deigið á að vera þykkt eins og hafragrautur og svona er uppskriftin eftir að Sabine aðlagaði hana að bökunarílátunum. 1.125 gr. rúgmjöl 700 gr. … Halda áfram að lesa

Birt í Heimabakað brauð, Hverarúgbrauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,

Rúgbrauð (soðið)

Rúgbrauð (soðið) Efni: 2 kg rúgmjöl 1 tesk salt 1 líter vatn Aðferð: Rúgmjölið er sett í skál. Vatnið er soðið með saltinu. Vætt í með vatninu og hrært í, þar til deigið er vel jafnt. Hnoðað. Þegar allt mjölið … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,