Greinasafn fyrir merki: súrmjólk

24. desember – Brauðið hennar ömmu

Jólin eru að koma. Klukkan sex hringja klukkurnar inn jólin og ró og friður færist yfir byggðir og ból. Allt er tilbúið eða svona hér um bil. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi eins og segir í kvæðinu  og ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Jóladagatal | Merkt , ,

Hveitikökur frá Flateyri

Í þessari hveitikökuuppskrift frá Flateyri eru notaðar kartöflur. Efni: 1 kg hveiti 2 msk sykur 200 g smjörlíki 2 egg 8-10 tsk ger 4-5 meðalstórar nýsoðnar kartöflur 1/4 tsk salt 3 pelar súrmjólk (meira ef þarf) Aðferð: Kartöflur stappaðar heitar … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur | Merkt , ,

Brauðið hennar mömmu

Kristín sendi Brauðbrunninum þessar uppskrift sem hún fékk frá móður sinni sem fædd var árið 1914.  Kristín bakar þetta brauð einstaka sinnum enn í dag. Brauðið frá mömmu Efni: 6 bollar hveiti 6 kúfaðar tsk lyftiduft 1 bolli súrmjólk 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt ,

Brauðið hennar ömmu Helgu

  Eiríka sendi Brauðbrunni þessa uppskrift að brauðinu hennar ömmu Helga eins og hún kallar það. Helga var fædd árið 1903 á Ísafirði en flutt ung til Flateyrar með foreldrum sínum. Hún giftist árið 1925 Guðmundi og fluttu þau til … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Brauðið hennar Ólafíu

Ólafía sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift sem hún fékk upphaflega hjá kennara í félagsmiðstöðinni Hæðargarði. Hún hefur þó t breytt henni smávegis. Hún handræri hana og byrjar á því að  smyrja þrjú frekar lítil jólakökuform, en uppskriftin passar í þau. Hún notar svona venjulegar … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Rúgbrauð frá Fossi á Síðu

Sigurborg sendi Brauðbrunninum þessa rúgbrauðsuppskrift. Uppskriftin kemur frá móður hennar Sigrúnu (f.1919) en hún segir uppskriftina upprunna frá Fossi á Síðu. Rúgbrauð Efni: 2 bollar heilhveiti 4 bollar rúgmjöl 500 gr síróp 1 lítri súrmjólk 2 1/2 tsk. matarsódi 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,

Hveitikökur Dagbjargar Ólafsdóttur

Hveitikökur Dagbjargar Ólafsdóttur Efni: 8 bollar hveiti 1 ½ bolli sykur 6 teskeiðar gerduft ½ teskeið hjartasalt 4 egg 100 gr. smjörlíki súrmjólk, má sleppa, mjólk Aðferð: Hnoðað, flatt út, bakað á pönnu.

Birt í Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur | Merkt , ,