Greinasafn fyrir merki: kanill

Grímseyjarbrauð

Helga sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift að Grímseyjarbrauði. Uppskriftin kemur úr föðurfjölskyldu hennar en Helga þekkir ekki uppruna nafnsins. Fjölskyldan á ekki ættir að rekja til Grímseyjar. Helga bakar brauð að jafnaði einu sinni í viku. Grímseyjarbrauð Efni: 6 dl. Mjólk … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Grímseyjarbrauð

Brauðhleifur frá Grænum kosti

Lilja sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift að brauðhleif sem hún fékk hjá Grænum kosti. Lilja bakar að jafnaði brauð einu sinni í mánuði. Brauðhleifur Efni: 2 1/2 dl spelt 2 1/2 dsl haframúsli 2-3 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 tsk kanill 1/2 tskl … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Brauðhleifur frá Grænum kosti