Greinasafn fyrir merki: mjólk

Ólífubyggbrauðið hans Stefáns

Brauðbrunni barst nú nýverið þessi skemmtilega uppskrift af ólívubyggbrauði. Höfundur þess, hann Stefán, útbjó þessa uppskrift því honum langað til að baka brauð úr soðnu byggi og líka gleðja dótturson sín sem er sólginn í ólífur. Það kom Stefáni á … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Laufabrauðsgerð á Nesveginum – minning

Kristín (f. 1937) sendi Brauðbrunninum minningar sínar um laufabrauðsgerð. Kristín ólst upp á Sólvallagötunni í Reykjavík. Hún kynntist ekki laufabrauðsgerð fyrr en hún gifti sig árið 1960. Eiginmaður hennar, Guðmundur (f. 1932), er fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal en ólst upp … Halda áfram að lesa

Birt í Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir | Merkt ,

Grímseyjarbrauð

Helga sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift að Grímseyjarbrauði. Uppskriftin kemur úr föðurfjölskyldu hennar en Helga þekkir ekki uppruna nafnsins. Fjölskyldan á ekki ættir að rekja til Grímseyjar. Helga bakar brauð að jafnaði einu sinni í viku. Grímseyjarbrauð Efni: 6 dl. Mjólk … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

All-bran brauð

Helga sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift að All-bran brauði sem hún fékk frá Noregi. Helga bakar einkum brauð til hátíðabrigða. ALL-BRAN BRAUÐ Efni: 2 BOLLAR ALL-BRAN 1 BOLLI RÚSINUR 1 BOLLI PÚÐURSYKUR 2 BOLLAR HEILHVETII 2 TSK LYFTIDUFT 2 BOLLAR MJÓLK … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Laufabrauð Helgu Sigurðar

Laufabrauð (35 stk.) Efni: 1 kg hveiti 1 ½ tesk lyftiduft 1 tesk salt 5-6 dl mjólk Fita til að sjóða í Aðferð: Mjólkin er soðin. Hveitið er sett á borð. Þar í blandað salti og lyftidufti, og nú er … Halda áfram að lesa

Birt í Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir | Merkt , , ,