Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur, Rvík 1949
„Oft er heppilegra að hafa smurt brauð til kvöldverðar einu sinni í viku úr þeim leifum sem til hafa fallið.“-
Nýlegar færslur
Brauðský
- ab-mjólk
- birkilauf
- bollur
- brauð
- brauðpeningar
- brauð í norðri
- bygg
- dunkur
- egg
- flatkökur
- grillbrauð
- haframjöl
- heilhveiti
- hveiti
- hveitibrauð
- hveitikökur
- jógúrtbrauð
- jóladagatal
- jólakaka
- kanill
- kartöflur
- kleinur
- kúmen
- laufabrauð
- lyftiduft
- mjólk
- natron
- pressuger
- pálmasunnudagsbollur
- pönnukaka
- rúgbrauð
- rúggrautur
- rúgmjöl
- rúsínur
- saffran
- salt
- soðbrauð
- spelt
- spilabrauð
- sykur
- súrdeig
- súrmjólk
- valhnetur
- vatn
- ólífur
- ólívur
- ömmubrauð
- þrumari
Greinasafn fyrir flokkinn: Jóladagatal
24. desember – Brauðið hennar ömmu
Jólin eru að koma. Klukkan sex hringja klukkurnar inn jólin og ró og friður færist yfir byggðir og ból. Allt er tilbúið eða svona hér um bil. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi eins og segir í kvæðinu og ekki … Halda áfram að lesa
Birt í Jóladagatal
Merkt hveiti, jóladagatal, súrmjólk
Slökkt á athugasemdum við 24. desember – Brauðið hennar ömmu
23. desember – Danskt rúgbrauð
Uppskrift dagsins kemur Højer Mølle safninu á suður Jótlandi. Uppskriftin er af rúgbrauði sem er ákaflega vinsælt á Jótlandi. Um brauðið segir: „Sønderjysk rugbrød er kendetegnet ved en saftig konsistens, kraftig smag af rug og sin smukke halvmåneform med mørk, sprød … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð í norðri, Heimabakað brauð, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir
Merkt jóladagatal, rúgbrauð, súrdeig
Slökkt á athugasemdum við 23. desember – Danskt rúgbrauð
22. desember – Finnskt jólabrauð
Uppskrift dagsins er að finnsku jólabrauði. Uppskriftin kemur frá Lapplandi og heitir brauðið á frummálinu Ahkunleipä, sem þýðir brauðið sem amma bakaði með ást og umhyggju. Brauð þetta er gjarnan bakað þegar mikið stendur til, hvort sem það eru jól, brúðkaup … Halda áfram að lesa
Birt í Heimabakað brauð, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir
Merkt jóladagatal, rúgbrauð, rúsínur
Slökkt á athugasemdum við 22. desember – Finnskt jólabrauð
21. desember – Eistneskt rúgbrauð
Uppskrift dagsins kemur frá Landbúnaðarsafninu í Eistlandi og er af rúgbrauði. Jólin hafa mikla þýðingu í Eistlandi en á sovéttímanum var bannað að halda upp á jólin. Á fyrsta sunnudegi í aðventu er kveikt á kertum og gefnar aðventugjafir. Hefðbundin … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir
Merkt jóladagatal, rúgbrauð, súrdeig
Slökkt á athugasemdum við 21. desember – Eistneskt rúgbrauð
20. desember – Grænlensk jólakaka
Uppskrift dagsins kemur frá safninu í Narsaq í suðurhluta Grænlands. Kakan heitir kalaallit kaagiat á frummálinu. Kalaallit kaagiat – grænlensk kaka efni 500 gr hveiti 100 gr margarín 75 gr sykur (stødt melis) 50 gr ger 50 gr rúsínur 1 … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal
Merkt brauð, jóladagatal
Slökkt á athugasemdum við 20. desember – Grænlensk jólakaka
19. desember – Danskar jólakleinur
Uppskrift dagsins kemur frá Piu safnverði á Þjóðminjasafni Danmerkur. Hún er af kleinum en þær eru algengt jólameðlæti í Danmörku. Kleinurnar hennar ömmu efni 1 kg hveit 5 egg 125 gr smjör 2 msk (15 ml) rjómi börkur af einni sítrónu djús af … Halda áfram að lesa
Birt í Jóladagatal
Merkt jóladagatal, kleinur
Slökkt á athugasemdum við 19. desember – Danskar jólakleinur
18. desember – Norskt jólabrauð
Uppskrift dagsins kemur frá Helgeland safninu í Noregi. Jólabrauð Sandviks bakara efni í fjögur stór brauð 1,5 kg sigtað rúgmjöl 1 kg sigtað hveiti 250 gr dökkt síróp 0,5 dl sykur 100 gr rúsínur 50 gr smjör 1/2 tsk salt 50 … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal
Merkt hveitibrauð, jóladagatal, rúsínur
Slökkt á athugasemdum við 18. desember – Norskt jólabrauð
17. desember – Eistneskt jólabrauð
Uppskrift dagsins kemur frá Eistlandi. Líkt og á Norðurlöndunum, þá er algengt í Eistlandi að móta jólabrauðið eftir kúnstarinnar reglum. Jólabrauðið frá Eistlandi er í laginu eins og grís. Uppskriftin kemur frá Kerle Arula safnverði á Landbúnaðarsafni Eistlands. Eistneskt jólabrauð … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal
Merkt jóladagatal, súrdeig
Slökkt á athugasemdum við 17. desember – Eistneskt jólabrauð
16. desember – Fléttubrauð Helgu
Uppskrift dagsins kemur Helgu, safnverði á Árbæjarsafni. Þetta eru fléttubrauð sem ávallt eru höfð með aspassúpunni á aðfangadagkvöli á hennar heimili. Fléttubrauð efni 1 dl heitt vatn 1 1/2 dl súrmjólk 2 1/2 tsk þurrger 5 dl hveiti 1 dl … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Heimabakað brauð, Jóladagatal
Merkt bollur, jóladagatal
Slökkt á athugasemdum við 16. desember – Fléttubrauð Helgu
15. desember – Súkkulaðibitakökur safnkennarans
Safnkennararnir á Þjóðminjasafni Íslands standa í ströngu þessa daga við að taka á móti áhugasömum nemendum sem vilja fræðast um jólasveinana okkar. Á hverjum degi kl. 11 mætir jólasveinn dagsins í Þjóðminjasafnið og heilsar upp á krakkana og segir þeim … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Jóladagatal
Merkt jóladagatal
Slökkt á athugasemdum við 15. desember – Súkkulaðibitakökur safnkennarans