Greinasafn fyrir merki: brauð í norðri

Heimsins besta brauð

Hér kemur uppskrift af heimssins besta brauði en er hún norsk að uppruna: Efni 100gr pressuger 1 kg fínt heilhveiti 1 kg gróft heilhveiti 250 gr sojamjöl 3 dl hveitispírur 4 dl haframjöl 1 msk salt 3 msk sesamfræ 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Heimsins besta brauð

Umfjöllun um Brauðbrunninn í Samfélaginu í nærmynd

Í dag, fimmtudaginn 5. maí 2011, heimsótti Lilja Árnadóttir, fagstjóri Munasafns Þjóðminjasafns Íslands, Samfélagið í nærmynd og sagði frá Brauðbrunninum og verkefninu Brauð í norðri. Hér er vefslóðin en viðtalið var í lok þáttarins: http://dagskra.ruv.is/ras1/4556037/2011/05/05/

Birt í Brauð í norðri | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Umfjöllun um Brauðbrunninn í Samfélaginu í nærmynd

Umfjöllun um Brauðbrunninn í Fréttablaðinu

Umfjöllun um Brauðbrunninn birtist í Fréttablaðinu 19. apríl 2011. Fréttablaðið 19. apríl 2011 bls. 24

Birt í Brauð á Íslandi, Brauð í norðri | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Umfjöllun um Brauðbrunninn í Fréttablaðinu

Landbúnaðarsafn Eistlands

Landbúnaðarsafn Eistlands er eitt af þeim söfnum sem tók þátt í verkefninu Brauð í norðri. Þau fjölluðu um hvernig rúgbrauð verður til, allt frá upphafi sáningar þar til að það er komið í ofninn. Hér er myndband sem þau útbjuggu: … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Landbúnaðarsafn Eistlands

Brauð frá Tampere í Finnlandi

Bærinn Tampere í Finnlandi er oft kallaður Rievä bærinn af Finnum. Safnhúsið Vapriikki og Verkamannasafnið Werstas tóku þátt í verkefnu Brauð í norðri og sögðu frá brauðinu rievä í máli og myndum. Heimasíða verkefnisins er: http://www.vapriikki.net/leipatampereella/en/ http://vimeo.com/22116742

Birt í Brauð í norðri | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Brauð frá Tampere í Finnlandi

Brauðbakstur í safninu í Aurskog-Höland

Í brugghúsinu í Aurskog-Höland var fest á filmu haustið 2010 hvernig farið var að við brauðbakstur hér fyrr á tímum. Þetta er einn hluti af verkefninu Brauð í norðri sem Akershusmuseet stendur að.

Birt í Brauð í norðri | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Brauðbakstur í safninu í Aurskog-Höland

Brauðpokar í DigitaltMuseum.no

Akershusmuseet safnaði 100 brauðum í rannsókninni Brauð í norðri. Þau ljósmynduðu síðan brauðið, skráðu og varðveittu svo pokana. Hér má sjá skráningu á brauðpokunum á síðunni DigitaltMuseum.no. http://www.digitaltmuseum.no/search?items_per_page=15&items_per_page=15&new_query=0&q=br%C3%B8dpose…

Birt í Brauð í norðri | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Brauðpokar í DigitaltMuseum.no

Skráning á brauði í Noregi

Hvernig varðveitir maður það sem er ómögulegt að varðveita? Þetta var spurning sem Akershusmuseet velti fyrir sér í verkefninu Brauð í norðri.  Keypt voru 100 brauð, þau ljósmynduð, skráð og umbúðirnar varðveittar. Hér má sjá myndband af því hvernig rannsókninni … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Skráning á brauði í Noregi

Brauðskerari í stórmarkaði.

Akershusmuseet í Noregi tók fyrir að skrá niður notkun á brauðskerara í stórmarkaði í Årnes í Noregi sem hluta af verkefninu Brauð í norðri. Hér er myndband sem sýnir notkun á brauðskerara:

Birt í Brauð í norðri | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Brauðskerari í stórmarkaði.