Tonga

Í ljósi þess hve innflytjendum hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi var talið áhugavert að skoða brauðneyslu þeirra innan ramma samnorræns verkefnis sem ber heitið Brauð á Norðurlöndum.

Rætt var innflytjendur frá fjórum löndum með það fyrir augum að fá nokkra hugmynd um hvort brauðneysla þeirra hefði breyst við að flytja til Íslands. Þessi lönd voru Pólland, Svíþjóð, Tonga og Víetnam og var talað við einn frá hverju landi.

Svane er eini Tongabúinn á Íslandi og hefur átt hér heima í sjö ár og á íslenska konu og börn. Mjög lítið er borðað af brauði á Tonga en í staðinn eru notaðir ávextir sem heita taro, hopa og brauðaldin. Svane byrjaði að neyta brauðs að staðaldri hér á landi og borðar oftast svo kallað heimilsbrauð og einnig flatkökur og laufabrauð. Brauð er stundum bakað á heimili hans og þá venjulega hveitibrauð.

Kort af Tonga

Kort af Tonga

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s