Ása Ketilsdóttir býr til flatkökur

Á YouTube er að finna skemmtilegt myndband þar sem Ása Ketilsdóttir kvæðakona kennir flatbrauðsgerð. Hinn þekkti danski fræðimaður og „Íslandsvinur“ Svend Nielsen tók efnið upp árið 1992. Myndbandið er í þremur hlutum.

 

 

Þessi færsla var birt í Brauð á Íslandi, Heimabakað brauð og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.