Greinasafn fyrir flokkinn: Brauðuppskriftir

Ólífubyggbrauðið hans Stefáns

Brauðbrunni barst nú nýverið þessi skemmtilega uppskrift af ólívubyggbrauði. Höfundur þess, hann Stefán, útbjó þessa uppskrift því honum langað til að baka brauð úr soðnu byggi og líka gleðja dótturson sín sem er sólginn í ólífur. Það kom Stefáni á … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Ólífubyggbrauðið hans Stefáns

Heimsins besta brauð

Hér kemur uppskrift af heimssins besta brauði en er hún norsk að uppruna: Efni 100gr pressuger 1 kg fínt heilhveiti 1 kg gróft heilhveiti 250 gr sojamjöl 3 dl hveitispírur 4 dl haframjöl 1 msk salt 3 msk sesamfræ 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Heimsins besta brauð

Pólskt kartöflubrauð – Pierogi

Efni í 10-15 stk 5 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1/2 dl sýrður rjómi 1/2 dl vatn 1 msk grænmetisolía 1 stór egg Fylling 300 gr kartöflur 1 msk smjör jurtasalt og pipar eftir smekk 100 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Pólskt kartöflubrauð – Pierogi

Royalbrauð

Þessa uppskrift má finna á heildsölunni Lindsay hf.. Royalbrauð Innihald: 5 dl spelti 1 tsk salt 3 tsk Royal lyftiduft 1 dl sesamfræ (má einnig setja sólblómafræ, hörfræ o.s.frv.) 1,5 dl mjólk (má vera soja) 1,5 dl heitt vatn Aðferð: … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Royalbrauð

Byggbrauð

Brauðbrunninum barst nýlega þessi uppskrift að byggbrauði. Byggbrauð Efni 130 gr byggmjöl 160 gr soðið bankabygg 120 gr heilhveiti 120 gr hveiti 15 gr hveitiklíð 30 gr lyftiduft mjólk til að bleyta 20 gr sólblómafræ 5 gr hörfræ 5 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Byggbrauð

Brauðið hennar Halldóru

Hún Halldóra sendi Brauðbrunninum þess ágætis uppskrift. Hún bakar brauð ca. 1 sinni í mánuði og þegar hún bakar þá er þetta uppskriftin sem hún grípur í. Þetta er í grunninn pizzubotnsuppskrift en hún bragðbætir hana með því sem er við hendina. … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Brauðið hennar Halldóru

Brauðið hennar mömmu

Kristín sendi Brauðbrunninum þessar uppskrift sem hún fékk frá móður sinni sem fædd var árið 1914.  Kristín bakar þetta brauð einstaka sinnum enn í dag. Brauðið frá mömmu Efni: 6 bollar hveiti 6 kúfaðar tsk lyftiduft 1 bolli súrmjólk 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Brauðið hennar mömmu

Brauðið hans Guðmundar góða

Guðrún sendi Brauðbrunni þessa uppskrift að heilhveitibrauði. Hún fékk uppskriftina frá vinkonu sinni sem kallar það brauðið hans Guðmundar góða. Efni: 8 dl heilhveiti 2 dl kurlað hveiti 2 dl hveitihýði 2 dl rúsínur 1 msk ger 1msk mjólkurduft 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Brauðið hans Guðmundar góða

Brauðið hennar ömmu Helgu

  Eiríka sendi Brauðbrunni þessa uppskrift að brauðinu hennar ömmu Helga eins og hún kallar það. Helga var fædd árið 1903 á Ísafirði en flutt ung til Flateyrar með foreldrum sínum. Hún giftist árið 1925 Guðmundi og fluttu þau til … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Brauðið hennar ömmu Helgu

Íslensk jólakaka frá Mexíkó

Ástríður sendi Brauðbrunninum eftirfarandi jólakökuuppskrift. Ástríður hefur búið í Mexíkó síðan um 1970 en heldur þó tengslum við heimahagana með því að baka brauð og sætabrauð eftir íslenskum uppskriftum. Jólakaka Frá Fríðu (Síu) Proppé 250 gr smjörlíki 250 gr sykur … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Íslensk jólakaka frá Mexíkó