Greinasafn fyrir merki: bygg

Ólífubyggbrauðið hans Stefáns

Brauðbrunni barst nú nýverið þessi skemmtilega uppskrift af ólívubyggbrauði. Höfundur þess, hann Stefán, útbjó þessa uppskrift því honum langað til að baka brauð úr soðnu byggi og líka gleðja dótturson sín sem er sólginn í ólífur. Það kom Stefáni á … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Ólífubyggbrauðið hans Stefáns

Byggbrauð

Brauðbrunninum barst nýlega þessi uppskrift að byggbrauði. Byggbrauð Efni 130 gr byggmjöl 160 gr soðið bankabygg 120 gr heilhveiti 120 gr hveiti 15 gr hveitiklíð 30 gr lyftiduft mjólk til að bleyta 20 gr sólblómafræ 5 gr hörfræ 5 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Byggbrauð

Brauð á Íslandi

Hér á landi var áður fyrr lítið um mjölmat. Vitað er til þess að landnámsmenn hafi stundað akuryrkju og að einkum hafi verið ræktað bygg. Talið er að byggrækt hafi að mestu verið aflögð á Ísalndi fyrir 1600. Eftir það voru … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Brauð á Íslandi