Greinasafn fyrir merki: bollur

16. desember – Fléttubrauð Helgu

Uppskrift dagsins kemur Helgu, safnverði á Árbæjarsafni. Þetta eru fléttubrauð sem ávallt eru höfð með aspassúpunni á aðfangadagkvöli á hennar heimili. Fléttubrauð efni 1 dl heitt vatn 1 1/2 dl súrmjólk 2 1/2 tsk þurrger 5 dl hveiti 1 dl … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Heimabakað brauð, Jóladagatal | Merkt ,

Hvernig brauðbolla verður að tvíböku

Skovsgård Bageri Museum í Danmörku tekur þátt í verkefninu Brauð í norðri. Þau lögðu áherslu á að rannsaka hvað fólk tekur með sér í nesti í skóla eða vinnu. Þau útbjuggu líka þrjú myndbönd þar sem fjallað erum það hvernig … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri | Merkt ,

Lúsíubollur

Lúsíubollur Lúsíudagurinn er haldinn hátíðlegur 13. desember ár hvert. Heilagrar Lúsíu er sérstaklega minnst í Svíþjóð. Í tilefni dagsins er boðið upp á Lúsíubollur með saffrani.   Efni: 50 g ger 100 g smjör 5 dl mjólk 250 g kesella, þ.e. mjúkostur, … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Brauðuppskriftir | Merkt , , ,

Heilsubollur Þórgunnar

Heilsubollur Þórgunnar Efni: 6 dl. heilhveiti ( eða gróft og fínt spelt) 3 tsk. vínsteinslyftiduft, (ég hef venjulegt lyftiduft) 1 msk. olía 100 gr. Rifnar gulrætur, (ég hef oft aðeins meira) 75 gr. rifinn ostur 50 gr. valhnetur 1 egg … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , ,

Grillbrauð

Grillbrauð – með öllum mat Efni: 1/2 l mjólk 1 gerbréf (puttavolgt) 3 msk olía af fetaosti (t.d. Bónusfeti) smá slatti af fetaosti smá fínt salt hveiti eftir þörfum Aðferð: Gerið er leyst upp í mjólkinni. Hnoða í skál. Láta … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , ,