Greinasafn fyrir merki: sykur

Hveitikökur Dagbjargar Ólafsdóttur

Hveitikökur Dagbjargar Ólafsdóttur Efni: 8 bollar hveiti 1 ½ bolli sykur 6 teskeiðar gerduft ½ teskeið hjartasalt 4 egg 100 gr. smjörlíki súrmjólk, má sleppa, mjólk Aðferð: Hnoðað, flatt út, bakað á pönnu.

Birt í Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur | Merkt , ,

Rúgbrauðstoppar

Rúgbrauðstoppar Efni: 250 gr rifið rúgbrauð 75 gr sykur 100 gr smjörlíki Aðferð: Rúgbrauði og sykri er blandað saman, brúnað í smjörlíkinu á pönnu, þar til það byrjar að harðna. Sett í eggjabikara eða smá mót. Borðað með mjólkursúpum eða … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Hverarúgbrauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt ,

Hveitbrauð í móti

Hveitibrauð í móti 500 gr hveiti 30 gr smjörlíki 30 gr pressuger 1 tesk strásykur 3 dl vatn eða mjólkurblanda Aðferð: Deigið er slegið, þar til það er seigt og gljáandi. Lyftist í 10 mín í skálinni og síðan í … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Lúsíubollur

Lúsíubollur Lúsíudagurinn er haldinn hátíðlegur 13. desember ár hvert. Heilagrar Lúsíu er sérstaklega minnst í Svíþjóð. Í tilefni dagsins er boðið upp á Lúsíubollur með saffrani.   Efni: 50 g ger 100 g smjör 5 dl mjólk 250 g kesella, þ.e. mjúkostur, … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Brauðuppskriftir | Merkt , , ,