Greinasafn fyrir merki: ab-mjólk

Hveitikökuuppskrift Önnu Jensdóttur

Þann 24. maí 2008 var haldið málþing á Patreksfirði sem bar heitið Matur og menning á suðursvæði Vestfjarða. Þar hélt Anna Jensdóttir erindi sem bar yfirskriftina Hveitikökur – ómissandi með kjötinu. Í hefti sem gefið var út að loknu málþinginu … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur | Merkt ,

Russubrauð

Þessi uppskrift kemur frá Helgu en hún fékk hana frá vinkonu sinni. RUSSUBRAUÐ 500 GR HVEITI ½ BOLLI SESAMFRÆ ½ BOLLI SÓLBLÓMAFRÆ ½ BOLLI HÖRFRÆ 4 TSK. LYFTIDUFT 1 TSK. SÓDI 1 TSK. SALT ½ LÍTER AB MJÓLK ÖLLU EFNI … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,