Greinasafn fyrir merki: hveitibrauð

Flatbrauðið hennar Phyllis Nduku

Nú nýverið tók Aðalheiður Steindórsdóttir þjóðfræðinemi viðtöl við 14 innflytjendur um brauðmenningu þeirra hér á landi fyrir Þjóðminjasafn Íslands. Aðalheiður hitti meðal annars Phyllis Nduku frá Kenía og sýndi Phyllis henni hvernig á að útbúa Chapati. Aðalheiður tók upp á … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Heimabakað brauð | Merkt ,

18. desember – Norskt jólabrauð

Uppskrift dagsins kemur frá Helgeland safninu í Noregi. Jólabrauð Sandviks bakara efni í fjögur stór brauð 1,5 kg sigtað rúgmjöl 1 kg sigtað hveiti 250 gr dökkt síróp 0,5 dl sykur 100 gr rúsínur 50 gr smjör 1/2 tsk salt 50 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal | Merkt , ,

Hveitibrauð frá Reykjavík

Anna Lísa sendi þessa uppskrift að hveitibrauði sem hún fékk frá eldri konu í Reykjavík. Anna Lísa bakar að jafnaði brauð einu sinni í mánuði. Hveitibrauð Efni: 1 kg hveiti 5 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi 2 tsk sykur 1-2 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt ,