Greinasafn fyrir merki: rúsínur

22. desember – Finnskt jólabrauð

Uppskrift dagsins er að finnsku jólabrauði. Uppskriftin kemur frá Lapplandi og heitir brauðið á frummálinu Ahkunleipä, sem þýðir brauðið sem amma bakaði með ást og umhyggju. Brauð þetta er gjarnan bakað þegar mikið stendur til, hvort sem það eru jól, brúðkaup … Halda áfram að lesa

Birt í Heimabakað brauð, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,

18. desember – Norskt jólabrauð

Uppskrift dagsins kemur frá Helgeland safninu í Noregi. Jólabrauð Sandviks bakara efni í fjögur stór brauð 1,5 kg sigtað rúgmjöl 1 kg sigtað hveiti 250 gr dökkt síróp 0,5 dl sykur 100 gr rúsínur 50 gr smjör 1/2 tsk salt 50 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal | Merkt , ,

Byggbrauð

Brauðbrunninum barst nýlega þessi uppskrift að byggbrauði. Byggbrauð Efni 130 gr byggmjöl 160 gr soðið bankabygg 120 gr heilhveiti 120 gr hveiti 15 gr hveitiklíð 30 gr lyftiduft mjólk til að bleyta 20 gr sólblómafræ 5 gr hörfræ 5 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Brauðið hennar Rebekku

Brauðbrunninum barst þessi uppskrift frá Rebekku og þakkar henni kærlega fyrir að deila henni með okkur. Gróft brauð Mælibollinn minn er 2 1/2 dl. Efni: 3 bollar heilhveiti. 1 1/2 bolli haframjöl 1 bolli byggmjöl 1 bolli sambland af fimmkornablöndu, … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Heimabakað brauð er dásamleg fæða

Brauðbrunninum barst þessar skemmtilegur vangaveltur Rebekku um hvað brauð er í hennar huga. Brauðbrunnurinn þakkar Rebekku kærlega fyrir að deila með okkur þessum vangaveltum og er sammála henni í því að heimabakað brauð er dásamleg fæða. Ég lærði að baka … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , ,

All-bran brauð

Helga sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift að All-bran brauði sem hún fékk frá Noregi. Helga bakar einkum brauð til hátíðabrigða. ALL-BRAN BRAUÐ Efni: 2 BOLLAR ALL-BRAN 1 BOLLI RÚSINUR 1 BOLLI PÚÐURSYKUR 2 BOLLAR HEILHVETII 2 TSK LYFTIDUFT 2 BOLLAR MJÓLK … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Hvernig brauðbolla verður að tvíböku

Skovsgård Bageri Museum í Danmörku tekur þátt í verkefninu Brauð í norðri. Þau lögðu áherslu á að rannsaka hvað fólk tekur með sér í nesti í skóla eða vinnu. Þau útbjuggu líka þrjú myndbönd þar sem fjallað erum það hvernig … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri | Merkt ,