Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur, Rvík 1949
„Oft er heppilegra að hafa smurt brauð til kvöldverðar einu sinni í viku úr þeim leifum sem til hafa fallið.“-
Nýlegar færslur
Brauðský
- ab-mjólk
- birkilauf
- bollur
- brauð
- brauðpeningar
- brauð í norðri
- bygg
- dunkur
- egg
- flatkökur
- grillbrauð
- haframjöl
- heilhveiti
- hveiti
- hveitibrauð
- hveitikökur
- jógúrtbrauð
- jóladagatal
- jólakaka
- kanill
- kartöflur
- kleinur
- kúmen
- laufabrauð
- lyftiduft
- mjólk
- natron
- pressuger
- pálmasunnudagsbollur
- pönnukaka
- rúgbrauð
- rúggrautur
- rúgmjöl
- rúsínur
- saffran
- salt
- soðbrauð
- spelt
- spilabrauð
- sykur
- súrdeig
- súrmjólk
- valhnetur
- vatn
- ólífur
- ólívur
- ömmubrauð
- þrumari
Greinasafn fyrir merki: natron
Hveitikökuuppskrift Nönnu Sörladóttur
Eftirfarandi uppskrift er að finna í heftinu Matur og menning á suðursvæði Vestfjarða í grein eftir Önnu Jensdóttur frá Patreksfirði: Efni: 8 bollar hveiti 100 g smjörlíki 1 bolli strásykur 6 tsk lyftiduft 1/2 tsk natron 2 tsk hjartarsalt 4 … Halda áfram að lesa
Birt í Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur, natron
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökuuppskrift Nönnu Sörladóttur
Brauð frá Lilju
Lilja sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift sem kemur úr Gestgjafanum og er eftir Friðrikku Geirsdóttur. Efni: 2 bollar hveiti 2 bollar heilhveiti 1 bolli haframjöl það má breyta og nota rúgmjöl og breyta hlutföllum mjöls, bara að það séu 5 bollar … Halda áfram að lesa
Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt birkilauf, haframjöl, natron
Slökkt á athugasemdum við Brauð frá Lilju
Hveitikökur Erlu Hafliðdóttur
Hveitikökur Erlu Hafliðadóttur Efni: 4 bollar hveiti 3 kúffullar teskeiðar lyftiduft smá natron, aðeins notað ef súrmjólk er notuð í deigið örlítið af smjörlíki, má sleppa mjólk, súrmjólk Aðferð: Þurrefnunum blandað saman í skál og bleytt upp í með mjólk … Halda áfram að lesa
Birt í Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur, lyftiduft, natron
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökur Erlu Hafliðdóttur