Greinasafn fyrir merki: pressuger

Heimsins besta brauð

Hér kemur uppskrift af heimssins besta brauði en er hún norsk að uppruna: Efni 100gr pressuger 1 kg fínt heilhveiti 1 kg gróft heilhveiti 250 gr sojamjöl 3 dl hveitispírur 4 dl haframjöl 1 msk salt 3 msk sesamfræ 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Heimabakað brauð er dásamleg fæða

Brauðbrunninum barst þessar skemmtilegur vangaveltur Rebekku um hvað brauð er í hennar huga. Brauðbrunnurinn þakkar Rebekku kærlega fyrir að deila með okkur þessum vangaveltum og er sammála henni í því að heimabakað brauð er dásamleg fæða. Ég lærði að baka … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , ,