Greinasafn fyrir merki: súrdeig

23. desember – Danskt rúgbrauð

Uppskrift dagsins kemur Højer Mølle safninu á suður Jótlandi. Uppskriftin er af rúgbrauði sem er ákaflega vinsælt á Jótlandi. Um brauðið segir: „Sønderjysk rugbrød er kendetegnet ved en saftig konsistens, kraftig smag af rug og sin smukke halvmåneform med mørk, sprød … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Heimabakað brauð, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,

21. desember – Eistneskt rúgbrauð

Uppskrift dagsins kemur frá Landbúnaðarsafninu í Eistlandi og er af rúgbrauði. Jólin hafa mikla þýðingu í Eistlandi en á sovéttímanum var bannað að halda upp á jólin. Á fyrsta sunnudegi í aðventu er kveikt á kertum og gefnar aðventugjafir. Hefðbundin … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,

17. desember – Eistneskt jólabrauð

Uppskrift dagsins kemur frá Eistlandi. Líkt og á Norðurlöndunum, þá er algengt í Eistlandi að móta jólabrauðið eftir kúnstarinnar reglum. Jólabrauðið frá Eistlandi er í laginu eins og grís. Uppskriftin kemur frá Kerle Arula safnverði á Landbúnaðarsafni Eistlands. Eistneskt jólabrauð … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal | Merkt ,

Súrdeigshótel

Hér er að finna tengil á grein sem birtist í Stockholm City í apríl 2011. Þar segir frá súrdeigshótelinu. Á þessu hóteli geta gestir lagt inn súrdeig á meðan það er í sumarfríi og verið viss um að súrdeigið fái … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri | Merkt

Josefin Vargö safnar súrdeigi

Nú í apríl var haldinn fundur í Stokkhólmi þar sem söfnin sem tóku þátt í verkefninu Brauð í norðri kynntu verkefni sín. Á fundinum kynnti Josefin Vargö lokaverkefni sitt í upplifunarhönnun (Experience Design) við Konstfack sem hún kallar Levande Arkivet. Verkefnið … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri | Merkt