Greinasafn fyrir merki: flatkökur

Flatbrauðið hennar Phyllis Nduku

Nú nýverið tók Aðalheiður Steindórsdóttir þjóðfræðinemi viðtöl við 14 innflytjendur um brauðmenningu þeirra hér á landi fyrir Þjóðminjasafn Íslands. Aðalheiður hitti meðal annars Phyllis Nduku frá Kenía og sýndi Phyllis henni hvernig á að útbúa Chapati. Aðalheiður tók upp á … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð og innflytjendur, Heimabakað brauð | Merkt ,

Ása Ketilsdóttir býr til flatkökur

Á YouTube er að finna skemmtilegt myndband þar sem Ása Ketilsdóttir kvæðakona kennir flatbrauðsgerð. Hinn þekkti danski fræðimaður og „Íslandsvinur“ Svend Nielsen tók efnið upp árið 1992. Myndbandið er í þremur hlutum.    

Birt í Brauð á Íslandi, Heimabakað brauð | Merkt

Flatbrauðið hennar ömmu – minning

Hún Ása sendi Brauðbrunninum þessa skemmtilegu frásögn af ömmu sína og um ómótstæðilegu flatkökur hennar. Brauðbrunnurinn þakkar Ásu fyrir að deila þessu minningarbroti með okkur og er sammála því að  ömmur eru bestar í heimi. Ég átti ömmu, sem hét Hjördís … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , ,

Hverarúgbrauðið hennar mömmu – minning

Agnes sendi Brauðbrunninum minningu um móður sína og brauðbakstur hennar: Mamma bakaði mjög oft rúgbrauð í stórri dollu með loki þetta var bakað við lítinn hita yfir nótt og ilmurinn sem mætti manni var góður. Hún bakaði líka hvítt brauð … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Hverarúgbrauð | Merkt , ,