Greinasafn fyrir merki: jólakaka

11. desember – Íslensk jólakaka

Uppskrift dagsins er hin klassíska jólakaka. Í bók Árna Björnssonar Í jólaskapi  (bls. 58-59) segir um jólakökuna: „Ekki er kunnugt um nema eina sætabrauðstegund, sem beinlínis er kennd við jólin, þ.e. jólakaka, en er reyndar löngu hætt að vera bundin … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Jóladagatal | Merkt ,

Íslensk jólakaka frá Mexíkó

Ástríður sendi Brauðbrunninum eftirfarandi jólakökuuppskrift. Ástríður hefur búið í Mexíkó síðan um 1970 en heldur þó tengslum við heimahagana með því að baka brauð og sætabrauð eftir íslenskum uppskriftum. Jólakaka Frá Fríðu (Síu) Proppé 250 gr smjörlíki 250 gr sykur … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt