Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur, Rvík 1949
„Oft er heppilegra að hafa smurt brauð til kvöldverðar einu sinni í viku úr þeim leifum sem til hafa fallið.“-
Nýlegar færslur
Brauðský
- ab-mjólk
- birkilauf
- bollur
- brauð
- brauðpeningar
- brauð í norðri
- bygg
- dunkur
- egg
- flatkökur
- grillbrauð
- haframjöl
- heilhveiti
- hveiti
- hveitibrauð
- hveitikökur
- jógúrtbrauð
- jóladagatal
- jólakaka
- kanill
- kartöflur
- kleinur
- kúmen
- laufabrauð
- lyftiduft
- mjólk
- natron
- pressuger
- pálmasunnudagsbollur
- pönnukaka
- rúgbrauð
- rúggrautur
- rúgmjöl
- rúsínur
- saffran
- salt
- soðbrauð
- spelt
- spilabrauð
- sykur
- súrdeig
- súrmjólk
- valhnetur
- vatn
- ólífur
- ólívur
- ömmubrauð
- þrumari
Greinasafn fyrir merki: lyftiduft
Royalbrauð
Þessa uppskrift má finna á heildsölunni Lindsay hf.. Royalbrauð Innihald: 5 dl spelti 1 tsk salt 3 tsk Royal lyftiduft 1 dl sesamfræ (má einnig setja sólblómafræ, hörfræ o.s.frv.) 1,5 dl mjólk (má vera soja) 1,5 dl heitt vatn Aðferð: … Halda áfram að lesa
Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt lyftiduft, spelt
Slökkt á athugasemdum við Royalbrauð
Lyftiduft
Árið 1945 kom út bókin Bökun í heimahúsum eftir Helgu Sigurðardóttur. Þar segir hún: „Margir hyggja, að fyrirhafnarminna og ódýrara sé að kaupa allt brauð í brauðbúðum. Vera má, að áhyggjum og ýmsum örðugleikum sé létt af húsmæðrum á þann … Halda áfram að lesa
Brauðið hennar ömmu Helgu
Eiríka sendi Brauðbrunni þessa uppskrift að brauðinu hennar ömmu Helga eins og hún kallar það. Helga var fædd árið 1903 á Ísafirði en flutt ung til Flateyrar með foreldrum sínum. Hún giftist árið 1925 Guðmundi og fluttu þau til … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt ömmubrauð, lyftiduft, súrmjólk
Slökkt á athugasemdum við Brauðið hennar ömmu Helgu
Brauðið hennar Rebekku
Brauðbrunninum barst þessi uppskrift frá Rebekku og þakkar henni kærlega fyrir að deila henni með okkur. Gróft brauð Mælibollinn minn er 2 1/2 dl. Efni: 3 bollar heilhveiti. 1 1/2 bolli haframjöl 1 bolli byggmjöl 1 bolli sambland af fimmkornablöndu, … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt heilhveiti, lyftiduft, rúsínur
Slökkt á athugasemdum við Brauðið hennar Rebekku
Heimabakað brauð er dásamleg fæða
Brauðbrunninum barst þessar skemmtilegur vangaveltur Rebekku um hvað brauð er í hennar huga. Brauðbrunnurinn þakkar Rebekku kærlega fyrir að deila með okkur þessum vangaveltum og er sammála henni í því að heimabakað brauð er dásamleg fæða. Ég lærði að baka … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt lyftiduft, pressuger, rúsínur, vatn
Slökkt á athugasemdum við Heimabakað brauð er dásamleg fæða
Jógúrtbrauð Drífu
Drífa sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift sem hún fékk úr uppskriftabók. Drífa bakar einkum til hátíðabrigða. Uppskriftin mín: Jógúrtbrauð 250 gr hveiti 1 msk púðursykur 1 tsk salt 1 msk lyftiduft 2 dl jógúrt 1/2 msk olía egg til penslunar birki- eða … Halda áfram að lesa
Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt brauð, jógúrtbrauð, lyftiduft, salt
Slökkt á athugasemdum við Jógúrtbrauð Drífu
Hveitikökur Erlu Hafliðdóttur
Hveitikökur Erlu Hafliðadóttur Efni: 4 bollar hveiti 3 kúffullar teskeiðar lyftiduft smá natron, aðeins notað ef súrmjólk er notuð í deigið örlítið af smjörlíki, má sleppa mjólk, súrmjólk Aðferð: Þurrefnunum blandað saman í skál og bleytt upp í með mjólk … Halda áfram að lesa
Birt í Uppskriftir vestfirskar hveitikökur, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur, lyftiduft, natron
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökur Erlu Hafliðdóttur