Greinasafn fyrir merki: haframjöl

Brauðið hennar Ólafíu

Ólafía sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift sem hún fékk upphaflega hjá kennara í félagsmiðstöðinni Hæðargarði. Hún hefur þó t breytt henni smávegis. Hún handræri hana og byrjar á því að  smyrja þrjú frekar lítil jólakökuform, en uppskriftin passar í þau. Hún notar svona venjulegar … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Brauðið hennar Ólafíu

Grímseyjarbrauð

Helga sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift að Grímseyjarbrauði. Uppskriftin kemur úr föðurfjölskyldu hennar en Helga þekkir ekki uppruna nafnsins. Fjölskyldan á ekki ættir að rekja til Grímseyjar. Helga bakar brauð að jafnaði einu sinni í viku. Grímseyjarbrauð Efni: 6 dl. Mjólk … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Grímseyjarbrauð

Brauð frá Lilju

Lilja sendi Brauðbrunninum þessa uppskrift sem kemur úr Gestgjafanum og er eftir Friðrikku Geirsdóttur. Efni: 2 bollar hveiti 2 bollar heilhveiti 1 bolli haframjöl það má breyta og nota rúgmjöl og breyta hlutföllum mjöls, bara að það séu 5 bollar … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Brauð frá Lilju

Hafra-spelt brauð

Hafra-spelt brauð Efni: 6 dl fínmalað spelt 1 dl haframjöl 1 dl fræ, t.d. sólblóma eða hörfræ 3 tsk. vínsteinslyftiduft 1-2 tsk. salt 2-3 dl AB-mjólk eða sojamjólk 2-3 dl sjóðandi vatn Aðferð: Blandið þurrefninum fyrst saman og hellið svo … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Hafra-spelt brauð