Jóladagatal

 

Jóladagatal Brauðbrunns

Jóladagatal Brauðbrunns

Frá 1. desember getur þú fylgst með norræna jóladagatali Brauðbrunns. Á hverjum degi fram að 24. desember geturðu kíkt í „bakaraofninn“ með því að fylgjast með blogginu hér á Brauðbrunninum.

Uppskriftirnar koma frá söfnum á Norðurlöndum sem tóku þátt í verkefninu Brauð í norðri. Þetta eru jafnt nýjar sem hefðbundnar jólauppskriftir.

Jólabrauð getur verið allskonar. Allt frá fínu hveitibrauði, smákökum, kleinum eða randalínum.  Í jóladagatali Brauðbrunns er að finna sænskt „julkuse“, grænlenskt skipakex, íslenskt laufabrauð og danskar smákökur.

Ef þú lumar á góðum og skemmtilegum jólabrauðsuppskriftum máttu endilega senda Brauðbrunni línu.

Góða skemmtun og gleðileg brauðjól.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s