Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur, Rvík 1949
„Oft er heppilegra að hafa smurt brauð til kvöldverðar einu sinni í viku úr þeim leifum sem til hafa fallið.“-
Nýlegar færslur
Brauðský
- ab-mjólk
- birkilauf
- bollur
- brauð
- brauðpeningar
- brauð í norðri
- bygg
- dunkur
- egg
- flatkökur
- grillbrauð
- haframjöl
- heilhveiti
- hveiti
- hveitibrauð
- hveitikökur
- jógúrtbrauð
- jóladagatal
- jólakaka
- kanill
- kartöflur
- kleinur
- kúmen
- laufabrauð
- lyftiduft
- mjólk
- natron
- pressuger
- pálmasunnudagsbollur
- pönnukaka
- rúgbrauð
- rúggrautur
- rúgmjöl
- rúsínur
- saffran
- salt
- soðbrauð
- spelt
- spilabrauð
- sykur
- súrdeig
- súrmjólk
- valhnetur
- vatn
- ólífur
- ólívur
- ömmubrauð
- þrumari
Greinasafn fyrir flokkinn: Heimabakað brauð
Hveitikökur – steiktar eins og kleinur
Brauðbrunni barst frásögn frá Magnús þar sem hann segir frá því að á hans heimili hafi ekki tíðkast laufabrauð á jólunum heldur bakaðar hveitikökur steiktar í feiti eins og kleinur. Hver kaka er um 1/2 lófi að stærð og oft … Halda áfram að lesa
Birt í Heimabakað brauð, Laufabrauð, Vestfirskar hveitikökur
Merkt hveitikökur
Slökkt á athugasemdum við Hveitikökur – steiktar eins og kleinur
Flatbrauðið hennar Phyllis Nduku
Nú nýverið tók Aðalheiður Steindórsdóttir þjóðfræðinemi viðtöl við 14 innflytjendur um brauðmenningu þeirra hér á landi fyrir Þjóðminjasafn Íslands. Aðalheiður hitti meðal annars Phyllis Nduku frá Kenía og sýndi Phyllis henni hvernig á að útbúa Chapati. Aðalheiður tók upp á … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð og innflytjendur, Heimabakað brauð
Merkt flatkökur, hveitibrauð
Slökkt á athugasemdum við Flatbrauðið hennar Phyllis Nduku
Ólífubyggbrauðið hans Stefáns
Brauðbrunni barst nú nýverið þessi skemmtilega uppskrift af ólívubyggbrauði. Höfundur þess, hann Stefán, útbjó þessa uppskrift því honum langað til að baka brauð úr soðnu byggi og líka gleðja dótturson sín sem er sólginn í ólífur. Það kom Stefáni á … Halda áfram að lesa
Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt ólífur, bygg, mjólk
Slökkt á athugasemdum við Ólífubyggbrauðið hans Stefáns
Hvernig á að búa til íslenskar pönnukökur.
Þetta skemmtilega myndband er að finna á vefsíðunni vimeo. Nú er bara að byrja að baka. Eigandi myndbands: icelandwantstobeyourfriend.com
Birt í Brauð á Íslandi, Heimabakað brauð
Merkt pönnukaka
Slökkt á athugasemdum við Hvernig á að búa til íslenskar pönnukökur.
Heimsins besta brauð
Hér kemur uppskrift af heimssins besta brauði en er hún norsk að uppruna: Efni 100gr pressuger 1 kg fínt heilhveiti 1 kg gróft heilhveiti 250 gr sojamjöl 3 dl hveitispírur 4 dl haframjöl 1 msk salt 3 msk sesamfræ 2 … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð í norðri, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt brauð, brauð í norðri, pressuger
Slökkt á athugasemdum við Heimsins besta brauð
Ása Ketilsdóttir býr til flatkökur
Á YouTube er að finna skemmtilegt myndband þar sem Ása Ketilsdóttir kvæðakona kennir flatbrauðsgerð. Hinn þekkti danski fræðimaður og „Íslandsvinur“ Svend Nielsen tók efnið upp árið 1992. Myndbandið er í þremur hlutum.
Birt í Brauð á Íslandi, Heimabakað brauð
Merkt flatkökur
Slökkt á athugasemdum við Ása Ketilsdóttir býr til flatkökur
23. desember – Danskt rúgbrauð
Uppskrift dagsins kemur Højer Mølle safninu á suður Jótlandi. Uppskriftin er af rúgbrauði sem er ákaflega vinsælt á Jótlandi. Um brauðið segir: „Sønderjysk rugbrød er kendetegnet ved en saftig konsistens, kraftig smag af rug og sin smukke halvmåneform med mørk, sprød … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð í norðri, Heimabakað brauð, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir
Merkt jóladagatal, rúgbrauð, súrdeig
Slökkt á athugasemdum við 23. desember – Danskt rúgbrauð
22. desember – Finnskt jólabrauð
Uppskrift dagsins er að finnsku jólabrauði. Uppskriftin kemur frá Lapplandi og heitir brauðið á frummálinu Ahkunleipä, sem þýðir brauðið sem amma bakaði með ást og umhyggju. Brauð þetta er gjarnan bakað þegar mikið stendur til, hvort sem það eru jól, brúðkaup … Halda áfram að lesa
Birt í Heimabakað brauð, Jóladagatal, Rúgbrauðsuppskriftir
Merkt jóladagatal, rúgbrauð, rúsínur
Slökkt á athugasemdum við 22. desember – Finnskt jólabrauð
16. desember – Fléttubrauð Helgu
Uppskrift dagsins kemur Helgu, safnverði á Árbæjarsafni. Þetta eru fléttubrauð sem ávallt eru höfð með aspassúpunni á aðfangadagkvöli á hennar heimili. Fléttubrauð efni 1 dl heitt vatn 1 1/2 dl súrmjólk 2 1/2 tsk þurrger 5 dl hveiti 1 dl … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð á Íslandi, Heimabakað brauð, Jóladagatal
Merkt bollur, jóladagatal
Slökkt á athugasemdum við 16. desember – Fléttubrauð Helgu
Pólskt kartöflubrauð – Pierogi
Efni í 10-15 stk 5 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1/2 dl sýrður rjómi 1/2 dl vatn 1 msk grænmetisolía 1 stór egg Fylling 300 gr kartöflur 1 msk smjör jurtasalt og pipar eftir smekk 100 gr … Halda áfram að lesa
Birt í Brauð og innflytjendur, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð
Merkt egg, kartöflur
Slökkt á athugasemdum við Pólskt kartöflubrauð – Pierogi