Rúgbrauð Sabine Bernholt

Hér fylgir uppskrift Sabine Bernholt að hverarúgbrauði. Uppskriftinn dugir í 12 stykki af 300-400 gr. brauðum. Deigið á að vera þykkt eins og hafragrautur og svona er uppskriftin eftir að Sabine aðlagaði hana að bökunarílátunum.

1.125 gr. rúgmjöl

700 gr. heilhveiti

1 dós síróp

7 tesk. matarsódi (leyst upp í vatni)

2 l. súrmjól

Þessi færsla var birt í Heimabakað brauð, Hverarúgbrauð, Rúgbrauðsuppskriftir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.