Hátíðarbrauð tveggja landa

Á fésbókarsíðu Laufabrauðssetrins má lesa um sýninguna Hátíðarbrauð tveggja landa sem verður opnuð 3. desember í Osló:

Hátíabrauð tveggja landa komið í hönnun.

Ný vörulína byggð á Krumköku sem er skreytt hátíðarbrauð á Norðurlöndunum

Verið velkomin á sýninguna „Hátíðarbrauð tveggja landa“ í Norsk Folkemuseum Bygdø Oslo sem opnar 3. desember kl: 11.00

 

 

Þessi færsla var birt í Brauð í norðri, Laufabrauð og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.