Laufabrauð Kristínar

Uppskrift Kristínar – Laufabrauð (18-20 kökur)

750 gr. hveiti

2 1/2 tsk lyftiduft

2 1/2 tsk salt

3-4 msk sykur

5 1/2 dl sjóðandi mjólk

50 gr. brætt smjörlíki

Aðferð:

Sykurinn er settur út í sjóðandi mjólkina og brætt smjörlíki. Vökvinn hrærður út í hveitið og svo hnoðað.

Flatt út með kökukefli. Kökudiskur notaður til viðmiðunar varðandi stærð

Þessi færsla var birt í Laufabrauðsuppskriftir og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.