Vestfirskar hveitikökur

Þáttur Minjasafns Egils Ólafssonar að Hnjóti í verkefninu Brauð í norðri er að skoða verkmenningu við bakstur á hveitikökum sem tíðkast hefur á Vestfjörðum í aldaraðir.

Markmiðið með rannsókninni er að skrásetja upplýsingar um verklag um brauðgerð sem er að einhverju leyti staðbundið og skoða hvort mismunandi aðferðir hafi tíðkast. Sýnt verður hvernig hveitikökur og bakstur þeirra hefur breyst á síðustu öld. 

Rætt er við þrjár konur til að öðlast dýpri skilning á verkmenningu og persónulegri sýn þeirra á viðfangsefnið:

  • Þórey Haraldsdóttir bakar hveitikökur í stórum stíl og notar tækina við baksturinn.
  • Erla Hafliðadóttir segir frá og sýnir bakstur á hveitikökum en hún hefur bakað hveitikökur í 70 ár.
  • María Ólafsdóttir segir frá hvernig formæður hennar bökuðu hveitikökur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s