Greinasafn fyrir merki: rúgbrauð

Rúgbrauð með geri

Rúgbrauð með geri Efni: 1 l mjólk 2 dl sýróp 2 tesk salt 60-70 gr ger 1 kg rúgmjöl 400 gr heilhveiti 500 gr hveiti Aðferð: Mjólkin er velgd og sýrópið. Geri og salti er blandað saman og einum dl … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , , ,

Rúgbrauð (soðið)

Rúgbrauð (soðið) Efni: 2 kg rúgmjöl 1 tesk salt 1 líter vatn Aðferð: Rúgmjölið er sett í skál. Vatnið er soðið með saltinu. Vætt í með vatninu og hrært í, þar til deigið er vel jafnt. Hnoðað. Þegar allt mjölið … Halda áfram að lesa

Birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð, Rúgbrauðsuppskriftir | Merkt , ,

Brauðpeningar

Brauðpeningar, bæði mynt og seðlar, voru ein tegund „vörupeninga“ sem notaðir voru sem gjaldmiðill hér á landi frá miðri 19.öld og fram til 1930, vegna skorts á peningum í umferð. Þá réðust einstakir kaupmenn í að slá eigin mynt eða … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi | Merkt , ,