Greinasafn eftir: brauð í norðri

20. desember – Grænlensk jólakaka

Uppskrift dagsins kemur frá safninu í Narsaq í suðurhluta Grænlands. Kakan heitir kalaallit kaagiat á frummálinu. Kalaallit kaagiat – grænlensk kaka efni 500 gr hveiti 100 gr margarín 75 gr sykur (stødt melis) 50 gr ger 50 gr rúsínur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal | Merkt ,

19. desember – Danskar jólakleinur

Uppskrift dagsins kemur frá Piu safnverði á Þjóðminjasafni Danmerkur. Hún er af kleinum en þær eru algengt jólameðlæti í Danmörku. Kleinurnar hennar ömmu efni 1 kg hveit 5  egg 125 gr smjör 2 msk (15 ml) rjómi börkur af einni sítrónu djús af … Halda áfram að lesa

Birt í Jóladagatal | Merkt ,

18. desember – Norskt jólabrauð

Uppskrift dagsins kemur frá Helgeland safninu í Noregi. Jólabrauð Sandviks bakara efni í fjögur stór brauð 1,5 kg sigtað rúgmjöl 1 kg sigtað hveiti 250 gr dökkt síróp 0,5 dl sykur 100 gr rúsínur 50 gr smjör 1/2 tsk salt 50 … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal | Merkt , ,

17. desember – Eistneskt jólabrauð

Uppskrift dagsins kemur frá Eistlandi. Líkt og á Norðurlöndunum, þá er algengt í Eistlandi að móta jólabrauðið eftir kúnstarinnar reglum. Jólabrauðið frá Eistlandi er í laginu eins og grís. Uppskriftin kemur frá Kerle Arula safnverði á Landbúnaðarsafni Eistlands. Eistneskt jólabrauð … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð í norðri, Jóladagatal | Merkt ,

16. desember – Fléttubrauð Helgu

Uppskrift dagsins kemur Helgu, safnverði á Árbæjarsafni. Þetta eru fléttubrauð sem ávallt eru höfð með aspassúpunni á aðfangadagkvöli á hennar heimili. Fléttubrauð efni 1 dl heitt vatn 1 1/2 dl súrmjólk 2 1/2 tsk þurrger 5 dl hveiti 1 dl … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Heimabakað brauð, Jóladagatal | Merkt ,

15. desember – Súkkulaðibitakökur safnkennarans

Safnkennararnir á Þjóðminjasafni Íslands standa í ströngu þessa daga við að taka á móti áhugasömum nemendum sem vilja fræðast um jólasveinana okkar. Á hverjum degi kl. 11 mætir jólasveinn dagsins í Þjóðminjasafnið og heilsar upp á krakkana og segir þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Jóladagatal | Merkt

14. desember – Bessastaðakökur

  Uppskrift dagsins eru Bessastaðakökur. Hvort að gestir sem heimsækja Bessastaði í dag eiga von á að vera boðið upp á þessar ágætu smákökur vitum við ekki. En kökurnar eru engu að síður mjög góðar. Bessastaðakökur efni 200 gr smjör 200 … Halda áfram að lesa

Birt í Jóladagatal | Merkt

13. desember – Laufabrauð

„Laufabrauð, laufótt brauð, sem hnoðað er úr hreinu hveiti, en þunnt og útskorið með margvíslega löguðum myndum, smurt með smjöri og soðið yfir eldi; það er þeim sætabrauð.“ Jón Ólafsson frá Grunnavík um 1736  „Laufabrauð eða kökur af hveitideigi, vættu … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Jóladagatal, Laufabrauð, Laufabrauðsuppskriftir | Merkt

12. desember – Brúnterta handa gamla

Uppskrift dagsins kemur frá Gerði Róbertsdóttur, deildarstjóra varðveisludeildar á Árbæjarsafni. Þessi uppskrift hefur verið lengi í fjölskyldunni og sérstaklega vinsæl fyrir jólin. Brúnterta hrærð efni 250 gr smjör 250 gr sykur 3 egg 2 dl súrmjólk 500 gr sýróp 750 gr hveiti … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Jóladagatal | Merkt

11. desember – Íslensk jólakaka

Uppskrift dagsins er hin klassíska jólakaka. Í bók Árna Björnssonar Í jólaskapi  (bls. 58-59) segir um jólakökuna: „Ekki er kunnugt um nema eina sætabrauðstegund, sem beinlínis er kennd við jólin, þ.e. jólakaka, en er reyndar löngu hætt að vera bundin … Halda áfram að lesa

Birt í Brauð á Íslandi, Jóladagatal | Merkt ,