Súrdeigshótel

Hér er að finna tengil á grein sem birtist í Stockholm City í apríl 2011. Þar segir frá súrdeigshótelinu. Á þessu hóteli geta gestir lagt inn súrdeig á meðan það er í sumarfríi og verið viss um að súrdeigið fái kærleiksríka meðhöndlun.

http://city.se/emil/2011/04/28/stockholm-far-varldens-forsta-surdegshotell/

Hér eru frekari upplýsingar um hótelið:

http://www.urbandeli.org/bageriet/

Þessi færsla var birt í Brauð í norðri og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.