Byggbrauð

Brauðbrunninum barst nýlega þessi uppskrift að byggbrauði.

Byggbrauð

Efni

130 gr byggmjöl

160 gr soðið bankabygg

120 gr heilhveiti

120 gr hveiti

15 gr hveitiklíð

30 gr lyftiduft

mjólk til að bleyta

20 gr sólblómafræ

5 gr hörfræ

5 gr sesamfræ

1 tsk kúmen

1/2 lúka fjallagrös

1/2 lúka rúsínur

Bakist við 200 gráður  þar til orðið ljósbrúnt. Stinga með prjóni til að sjá hvort að það sé tilbúið.

Þessi færsla var birt í Brauð á Íslandi, Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.