Brauðið hans Guðmundar góða

Guðrún sendi Brauðbrunni þessa uppskrift að heilhveitibrauði. Hún fékk uppskriftina frá vinkonu sinni sem kallar það brauðið hans Guðmundar góða.

Efni:

8 dl heilhveiti

2 dl kurlað hveiti

2 dl hveitihýði

2 dl rúsínur

1 msk ger

1msk mjólkurduft

2 dl undanrenna

vatn eftir þörfum

Aðferð:

Öllu blandað saman, hnoðað og bakað við 200° ca. 20-30 min.

Þessi færsla var birt í Brauðuppskriftir, Heimabakað brauð og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.